Færsluflokkur: Bloggar

Mér finnst einhvern vegin að Ríkisstjórnin sé sprunginn.

Þeir tala í kross formenn stjórnarflokkanna. Er ekki bara spurning kl hvað tilkynning kemur um að stjórnin sé farin frá völdum. Allavega eru þeir ekki í takt, og margir af þingmönnum stjórnarflokkanna sem eru ekki að styðja stjórnina. Davíð var með...

Atvinnuleysi eða hvað????

Íslenskur lýtalæknir var staddur á ráðstefnu erlendis með kollegum sínum. Eftir langa og stranga dagskrá ráðstefnunnar héldu ráðstefnugestir á öldurhús og gerðu sér glaðan dag. Eftir því sem líða fór á kvöldið og nóttina þynntist hópurinn og lokst sátu...

Mig langar að vita fyrir hvern er ASI að vinna??

Ég hlustaði á útvarpið í morgun ,þar sem var talað við Gylfa Arnbjörnsson. Ég var mjög hissa á manni sem er í forsvari fyrir launafólk, sem er á móti því að afnema verðtrygginguna af lánum launafólks. Hann fór að bulla um það að hver ætti að borga, hver...

Það er fengur fyrir Grundafjarðarbæ að hafa....

Svo góðan hafnarstjóra eins og raun ber vitni. Hafsteinn er öðlings drengur og einstaklega gott að leita til hans með þær þarfir sem upp koma. Það hef ég reynt í gegnum starf mitt. Einnig var gott að eiga hann að þegar hann var að róa sjálfur. Góður...

Ekki eru allir sem eru með ofbeldi

Ég er sammála þessu fólki sem mætir þarna niður á Austurvöll og segir skoðanir sínar. Mér finnst þetta framtak hjá þessu fólki að gefa lögreglunni blóm sýna að þetta er einungis fáir einstaklingar sem eru að grýta Alþingishúsið og lítilsverða þar með...

Til hamingju Orkuveita Rykjavíkur..

Það er loksins að einhverjar góðar fréttir berast. Það sem við þurfum að gera næst er að stækka hana og hleypa þessum verksmiðjum í gang sem eru að hugsa um að nýta gufuna sem fer út í loftið og aðstöðuna í Þorlákshöfn. Ég vei að fyrirtæki eins og Pappco...

Fábært framtak hjá Bubba.

Það eru margir í samfélaginu sem mega taka Bubba sér til fyrirmyndar. Hann hefur verið í mörg ár í fararbroddi með svona uppákomur. Ég hélt á tímabili að hann væri að tínast í auðvalds hrinagyðjunni en hann afsannar það nú. Mér er alveg sama hvort þetta...

Jæja þá er komið að herlegheytunum.

Það ætlar ekki engan enda að taka hvað Ólafur Ragnar ætlar að skaða þessa þjóð. Ef litið er yfir ferilinn hjá honum eru launin hans hjákátleg við hliðina á því hjá skaðanum sem hann hefur valdið þessari þjóð. Ég hélt að það færi betur á því að hann væri...

Hér er engin SPILLING....................

Hér er engin spilling! Sænsk ráðfrú keypti bleiur á kreditkort sem var í eigu ríkisins. Forsætisráðherra vissi meira en hann gaf uppi í Tamílamálinu. Oddviti stjórnarandstöðunnar keyrði fullur á steypuklump um hánótt og hringdi sjálfur í lögregluna og...

Það eru ekki margir sem myndu bregðast svona við.................

Ég er ánægður að Bjarni skyldi bregðast svona við mistökum sínum. Það eru margir sem mættu taka hann til fyrirmyndar og segja af sér þingmennsku. En hitt er annað mál þá er svakalegt af Bjarna að ætla sér að vinna svona og er alveg með ólíkindum að menn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband