Færsluflokkur: Bloggar

Óábyrgt tal á Bylgjunni......

Mér brá rosalega í morgun þegar ég var að hlusta á morgunútvarp Bylgjunnar. Þar kom fram frétt þess efnis að fyrirtækið mitt væri að flytja úr landi. Þegar ég kom í vinnuna voru allir samstarfs fólk mitt daufir og bara ráðvilltir. Við höfðum ekki heyrt...

Svartur dagur á Akranesi..

Það er rosalegt að svona skuli fara. Ég veit ekki hvað hægt er að gera þarna, það er að fækka rosalega atvinnutækifærum á Skaganum. Útgerð er er í mýflugu mynd á þessum stað þar sem eitt virtasta fyrirtæki landsins var starfrægt, í dag er mynningin ein...

Til hamingju srtákar með þessa síðu.

Þetta er frábært hjá Ólafi og Sigmundi að vera með þessa framsetningu á mótmælunum. Þetta vekur greinilega mikla athygli. Ekki hefur neinum úr stjórnarherbúðunum dottið í hug að mótmæla þessari aðför að íbúum þessa

Þarna er þeim rétt lýst..

Þarna er Færeyingum rétt lýst. Þetta er eitt besta land sem ég hef komið til. Ég var þarna í ein 2 ár að sigla og mér finnst fólkið í Færeyjum yndislegt, og þeir hafa alltaf staðið við bakið á okkur sem þjóð. En við vorum ekki eins rausnarleg í vetur...

Mjög gott viðtal í Kompási. Sem styrkir mig í trúnni um................

Mér fannst Björgólfur vera sannfærandi í þessu viðtali,og styrkir mig í þeirri trú hversu vanmáttugir þessir stjórnendur Seðlabanka og ríkisstjórnar eru. Mér finnst komin tími til að Seðlabankastjórar og stjórn hans víki,og einnig Geir H Haarde og stjórn...

Við eigum ekki að fá þá.

Ég skal ekki trúa því að við samþykkjum það af Nato að Bretar komi til að gæta lofthelgi okkar. það væri hneisa,og aumingjalegt af ríkisstjórn okkar að samþykkja það. Annars væri það eftir öllu öðru.

Hugleiðingar um nokkrar staðreyndir....

Nú er mikið af fólki að missa vinnunna sína og þar af leiðandi koma ekki tekjur inn til að greiða reikninga og fólk getur ekki séð sér farborða. Hér eru nokkrar staðreyndir sem blasa við fólki. Fólk getur ekki greitt reikningana sína. Vanskil fara að...

Mér finnst Björgólfur hafa yfirsýn yfir málin..

Mér finnst þessi maður meira traust verður en allir stjórnmála menn okkar. Þetta er maður sem er að koma úr atvinnulífinu og veit hvað hann er að segja. Davíð Oddsson hefur haldið þjóðinni í herkví í mjög ár. Það hafa allir trúað Davíð og haldið hann...

Það er ekkert að ské... Geir er ráðalaus

Ég er hættur að skilja hvað menn eru að gera þarna niður í ráðuneyti. Það eru öll fyrirtæki að stoppa, fólk er að missa vinnunna. Fólk er er ekki að eiga fyrir reikningum. Og bankarnir eru lokaðir. Meira að segja er Pétur Blöndal orðin smeykur og er...

Þetta með kýrnar??????????????????????

SÓSÍALISMI Þú átt 2 kýr. Þú gefur nágranna þínum aðra þeirra. KOMMÚNISMI Þú átt 2 kýr. Ríkið tekur þær báðar og gefur þér mjólk. FASISMI Þú átt 2 kýr. Ríkið tekur þær báðar og selur þér mjólk. NASISMI Þú átt 2 kýr. Ríkið tekur þær báðar...og skýtur þig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband