Færsluflokkur: Bloggar

Já það er hægt að segja margt um hann.

Guðfaðir ÚTRÁSAR. Hann hefur hangið á öllum flugvéla stélum hjá útrásarmönnunum og beðið um far. Hvað skyldi hann skera mikið niður hjá sér í Kreppunni. Ég spái ekki krónu.

Af hverju var ekkert gert??

Því skyldu menn ekkert aðhafast þegar þessar bjöllur fóru að hringja. Hvar er Fjármálaeftirlitið? Það er alveg makalaust hvernig menn hafa aðhafst lítið í þessum geira.

Ég er ánægður með þá.

Kaupþing: Hluthafar höfða mál Þeir hluthafar sem stærstir voru í Kaupþingi, áður en bankinn riðaði til falls, undirbúa nú að höfða mál gegn breskum stjórnvöldum vegna þeirrar aðfarar að bankanum sem þeir telja að hafi orðið honum að falli. Þetta...

Fróðlregt að fylgjast með á morgun.

Það er vonandi að botninum sé náð. Það verður spennandi að fylgjast með morgundeginum.

30 ár aftur í tímann...................................

Við vorum að ræða það í vinnunni í dag að Ísland væri að fara 30 ár aftur í tíman með þessari KREPPU. Ég var að segja við þá að það yrði glæsilegt að komast 30 ár aftur í tímann. Þá væri ég í Stýrimannaskólanum með öllu því fjöri sem þar var T.D. Þá var...

Er Árni Matthíssen rétti maðurinn? Er honum treystandi??

Á eftir öllu sem er búið er að ganga á, þá efast ég um færni þessa dýralæknis til að vera að semja fyrir Íslenska þjóð. Hann hefur ekkert sýnt á þeim tíma sem hann hefur verið Fjármálaráðherra. NEMA HROKA OG L'ITISVIRÐINGU. Mér finnst að menn sem eru...

Enn græða Norðmenn....

Þeir vita hvað þeir eru að gera. Þó að þetta sé sárt fyrir okkur Íslendina, er þetta gull fyrir Norðmenn. Þetta er kannski útgjöld í byrjun en þegar til lengri tíma litið koma þeir til með að græða helling á þessu.

Loksins er hún komin.

Þetta eru ánægjulegar fréttir. Maður er búin að vera að bíða eftir að silfrið færi að berast að landi. Þetta mun auka gjaldeyris innkomu okkar verulega,reynum eins og við getum að vinna þessa afurð til manneldis.

Ekki vorkun hjá mér.

Það er alltaf að koma betur í ljós að Gordon Brown var að reina að afla sér fylgis með aðför sinni á Kaupthing. Þetta er sú mesta og versta aðför að ríki sem sést hefur í fjármálaheiminum frá upphafi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bretar gera svona...

Hvar eru mennirnir sem eiga að gæta hagsmuna Íslands.

Ragnar er mjög hæfur fagmaður. Er ekki komin tími til að nota svona menn við hagstjórnum landsins. Það hefur allt komið fram sem hann er búin að vara við í greinum sínum. Mín tillaga er að skipta Davíð út og setja Ragnar í hans...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband