Færsluflokkur: Bloggar

Ég og vinur minn vorum að ræða saman um efnahagsástandið, þetta er sýn hans á þjóðfélagið...

Það er erfitt að lifa þessa átakatíma í landinu okkar Áföllin dynja á okkur, hvert á eftir annað og virðast engann endi ætla að taka. Lengi vel huggaði maður sig við að þetta vandamál væri þannig að við gætum ráðið við það með hjálp vinaþjóða okkar, sem...

Félag Skipstjórnarmanna II. Hluti

Ég er búin að vera að glugga í þetta torlesna bréf sem félagið sendi öllum (Flestum). Ég furða mig á hvað félagið er að gera með þennan lögmann. Hann er hroðvirkur og með rangfærslur eins og hann haldi að engin í félaginu skilji hvorki upp né niður í...

Fólk er rifið niður. En hvernig er með þá sem...........

Mér finnst þessi þróun hryllileg. Fólki er hent á þennan lista og losnar ekki af honum fyrr en eftir mörg ár. Síðan koma þessir menn sem hafa stundað hér fjárfestingar og umsýslu og setja landið á hausinn. Ekki fara þeir á listann. Ekki er Hannes...

Þetta er nú eitthvað skrítin niðurstaða eða er eitthvað að baki??

Þetta er skrítin yfirlýsing. Ekki er þörf á sérstökum aðgerðum!! Erum við þá í sömu sporum og á Föstudag. Ég er ekki að skilja af hverju ekki er gefin út yfirlýsing sem róar landann. Fólk er örvinglað af hræðslu,það er búið fólk að hamstra og skera...

Félag Íslenskra Skipstjórnarmanna..... Hvað er í gangi????

Mér bárust í gær pappírar um mitt gamla félag FS. (Félag Skipstjórnarmanna). Ég er búin að vera að blaða aðeins í þessum pappírum og mér féllust algerlega hendur. Þarna eru menn að nota afdankaða lögfræðinga sem hreinlega vita ekkert um félagsstörf. Það...

Það sem á að gera núna er að bæta við Þorsk kvótann

Það sem við verðum að gera til að reyna að snúa hjólum atvinnulífsins í gang,er að bæta 50 - 70.000 tonnum við þorskkvótann. Það verður að reyna að auka tekjur á móti þessum hremmingum. Það er staðreynd að peningarnir verða ekki til inní Seðlabanka...

Sagt er!!!!!!!

> > .... að Jón Ásgeir, Stoðir og Baugur hafi á síðustu 3-4 vikum > næstum því strípað allt lausafé af Glitni. Lárus og Þorsteinn Már > reyndu að stoppa það en gátu ekki. Þeir voru eiginlega búnir að > missa stjórn á bankanum. Það var...

Hugleiðing...

Ég er búin að vera fylgjast með fréttum undanfarið af þessum yfirtökum á Glitnir og viðbrögðum fólks á þeim gjörningum. Þá datt mér í hug,, þar sem verkalýðshreyfingin og samtök launafólks í landinu hafa ekkert látið í sér heyra varðandi vaxta okur og...

Verða launakjör yfirmanna endurskoðuð??

Mér finnst að það hljóti að vera skylda ríkisvaldsins að taka á þessum ofurlaunum og kaupréttar réttum sem helstu yfirmenn Glitnir hafa. Það hlýtur að vera krafa okkar skattborgara að hlutirnir séu leiðréttir til þess að raunveruleika sem viðgengst hjá...

Hornafjörður heillar

Þetta er búið að vera svolítið skemtilegur dagur fyrir mig. Við Hörður collegi minn flugum til Hornafjarðar í morgun,til að taka á móti skipi sem við erum með til lestunar hér. Við byrjuðum á að fara að heylsa uppámarga af okkar góðu kúnnum hér á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband