Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Nú ætlar kallinn að skella sér einn túr á sjóinn,,,,,,,
Jæja nú er komið að því, ég ætla að svala þorsta mínum smá. Ég er búin að vera svo lengi í landi svo að nú er komið að því að svala þorsta mínum aðeins. Mér bauðst að fara einn túr á Arnarfellinu og þáði ég það með þökkum og fer annað kvöld. Mér hlakkar ógeðslega til og verður gaman fyrir mig að skella sér á gámaskip. En ég hef aldrei farið á svoleiðis skipi fyrr. Ég fór í dag og kannaði aðstæður og leist bara djöfull vel á. Ég ætla að taka konuna með hún hefur svo gaman að fara svona túra. Hún er búin að koma oft með mér í gegnum tíðina í svipaðar ferðir á allskonar skipum.
Það er líka gaman að því að við eigum 26 ára brúðkaupsafmali á morgun svo að það hittist skemmtilega á.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 121539
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Flottur frændi.
TIl hamingju með 26 árin.............ehemm ertu annars að grínast.... eru þetta ekki 16 ár hehehe. Rosalega líður þessi tími annars.
Flott að sigla á kubbaskipunum. Ég tek einn túr á Goðafoss þann 24 júl. Skrepp til Thai áður.
Kveðja til ykkar hjónanna, þetta er rétt að byrja hjá ykkur.
Einar Örn Einarsson, 3.7.2008 kl. 19:34
Njóttu...Skoðum færiböndin þegar þú kemur til baka...
eii
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 3.7.2008 kl. 19:42
Til hamingju með 26 árin og góða ferð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 10:11
Góða ferð-til hamingju og góða heimkomu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.7.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.