Þetta er mér óskiljanlegt

Þarna er greinilega pólitík sem ræður en ekki almannaheill.  Jóhannes hefur verið einna ötulastur allra hér á landi við að uppræta innflutning á fíkniefnum og hann og hans menn eru búnir að skapa sér einstaklega gott orðspor á liðnum árum.  En hann hefur líka gagnrýnt yfirvöld vegna fjárskorts og fjármálstefnu og það er líklega það sem er ástæða Þess að staðan er auglýst og menn vilja æ við hann.  Hann dansar ekki í kringum þessa pappírs Pésa sem eru innanbúðar í ráðuneytinu.  Menn væru menn af meiru ef þeir endurskoðuðu þessa afstöðu og héldu þessum manni áfram það er embættinu og starfsmönnum fyrir bestu að öllu leiti.
mbl.is Skipt um lögreglustjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband