Þetta er fín viðbót við sjávaraflan okkar

Ég er rosalega lukkulegur að Makríllinn sé komin Norðar.  Það er vegna hlýnunar sjávar í norðurhöfum.  Þorskurinn fer Norðar og makríllinn líka.  Þetta er bara af hinu góða og endilega veiða miklu meira.  Helst að frysta sem mest af honum. 

Það er vegið að okkur úr öllum áttum og við sökuð um ligi og ómerkilegheit.  Þökk sé útrásarmönnunum og ráðamönnum okkar.  En við vinnum á endanum og verðum kokhraust.


mbl.is Saka Íslendinga um ofveiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Þeir hafa ekki viljað hafa okkur með hingað til og við ekki fengið neinn kóta úr þessum flökkustofni. Þegar breyting verður á göngu Makrílsins og hann kemur inn í okkar lögsögu þá kemur annað hljóð í strokkinn.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband