Laugardagur, 19. janúar 2008
Kjarklaus ráðherra
![]() |
Vill ekki tjá sig um Sundabraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19. janúar 2008
Flott viðhorf
![]() |
Erum ekki í liðinu til að horfa á Ólaf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 19. janúar 2008
Alltaf eitthvað að gerast.......... ATOZ sf.
Það er komin tími á smá blogg held ég. Það er búið að vera mikið að gerast hjá mér frá áramótum. Hjá mér persónulega stendur það uppúr að ég ásamt tengdasyni mínum stofnuðum fyrirtæki sem heitir ATOZ sf. Sú starfsemi sem við ætlum að stunda er, færsla bókhalds, ráðgjöf, fjárfestingar, og að aðstoða fólk með skuldbreytingar á lánum og ýmiskonar annarri þjónustu. Ég verð ekki mikið í þessu þar sem ég hef ekki menntun í þessu þannig að þetta lendir mest á tengdasyninum. En það er bara gaman að þessu. Við erum líka mikið að starfa í BridgeLTD á fullu og er það að ganga rosalega vel.
Það er líka búið að vera mikið nýtt hjá mér í vinnunni minni. Við erum búnir að vera með mörg skip hér uppá síðkastið, svo að það er mikil pappírs vinnsla sem er tímafrek og flókinn. En skemmtileg. He he he en ég verð að segja ykkur við erum búnir að vera fresta Færeyja ferð viku fyrir viku en núna á að láta slag standa og erum við að fara eftir viku og ætlum að vera í viku þarna úti. Síðan er ég að fara á námskeið úti í London um miðjan Febrúar og verð þar í viku. Svo að það er hellingur í gangi hjá kallinum.
En í dag er ég að drepast í harðsperrum, við í deildinni minni vorum með power tíma í gær í körfunni svo að maður finnur til í öllum skrokknum núna,best að skella sér í heita pottinn. Við erum að sprikla í körfunni þrisvar í viku og svo er maður í sundinu líka en samt minnkar maður ekkert fúlt en maður er kannski (Örugglega) að gera eitthvað vitlaust en það kemur kannski einhverntíman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. janúar 2008
Ólafur Ragnar mætti.....................
![]() |
Fjölmenni í sextugsafmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Hvað er að þessum Samgönguráðherra???
![]() |
Taka þarf af skarið með Sundabraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Við erum ekki að ráða við þá
![]() |
Svíar sigruðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Þeir eru öflugir.
Það er gaman að heyra svona fréttir, þó svo að maður viti að það sé einungis um 10% sem næst af því sem inn kemur. Þó finnst manni einhvern vegin að það hljóti að vera stærri prósenta á síðasta ári, þeir eru búnir að vera svo svaka fundvísir Tollverðirnir á Keflavíkurflugvelli.
![]() |
Smyglari tekinn í Leifsstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Er farið að huga að þessu.
Maður fær hroll að hugsa til þessa. Ætli þjóðir heims séu í alvöru farnar að huga að þessu í fullri alvöru. Er verið að huga að forvörnum og fl.
![]() |
Svarti dauði vaxandi ógn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Til hamingju strákar.
Þessi dómur gleður mitt litla hjarta mikið. Og ég tek ofan hatt minn fyrir þessum mönnum sem eru búnir að leggja allt undir allar sínar eigur. Þessir snillingar eru búnir að standa í svo miklum raunum við allt kerfið, og bankakerfið allt er búið að ræna þá ærunni margsinnis. Þeir eru búnir að þola hótanir af hálfu stjórnmálamanna og stjórnsýslunni allri,svo má lengi telja áfram. Ég þekki annan manninn vel við erum búnir að sigla saman og ég fékk góð ráð hjá þeim mikla sjómanni og gæða dreng þegar ég fór með skip einu sinni til Kamerún. Ég dáist af þeirri seiglu sem þeir hafa sýnt með því að halda þessu máli áfram og fá réttlætinu framgengt.
Nú er lag fyrir okkur sjómenn að fara fram á bætur frá ríkinu fyrir að svipta af okkur tekjustofni og lífsviðurværi, og færa það í hendur manna sem eru búnir að taka allt fé út úr greininni og fara með úr landi af stærstum hluta. Eftir situr landsbyggðin öll í sárum sveitarfélög á hausnum eignalaust fólk með ónýtt húsnæði sem engin vill lána útá til að viðhalda og viðhalda byggð. Vonandi fara allir sem búa út á landi og eiga báta út á sjá að fiska og við hinir sem erum komnir í land förum framá skaðabætur.
Húrra fyrir ykkur strákar.
![]() |
Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiðistjórnunarkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Hvað er að ske á Skaganum.
![]() |
Sjö ungmenni handtekin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)