Sunnudagur, 7. desember 2008
Byrti nokkrar myndir af ţeim bátum sem ég hef veriđ á.
Mig langar ađ birta í nokkrum fćrslum myndir af ţeim bátum sem ég hef veriđ á. Mig vantar nokkrar myndir en ţađ vćri gaman ef einhver ćtti myndir ađ senda mér,
Ţetta er fyrsti bátur sem ég fékk laun fyrir sjómennsku mína, ţá 14 ára. Ég réri međ föđur mínum á grásleppu og skak á sumrin. Fađir minn lét byggja ţennan bát fyrir sig.
En ţegar ég var 12 ára vorum viđ tveir vinir sem keyptum okkur árabát fyrir 500 kall,og fengum nokkur net hjá afa mínum á Lögbergi og rérum frá Kalmansvík á grásleppu. Ekki var útgerđarsaga okkar langvinn ţví ađ báturinn brotnađi í spón eftir nokkra róđra.
Ég var fyrst lögskráđur á sjá á Haraldi AK 10. Ţá var ég rúmlega 16 ára. Viđ vorum á línu og síđar netum á vertíđinni. á sumrin vorum viđ á handfćrum á Eldeyjarbanka. Kristófer Bjarnarson var skipstjóri.
En á bátunum hér fyrir ofan fór ég lausaróđra međ skóla sem háseti á línu og net.
Ţetta er Krossvík, en á ţessu skipi fór ég ţann eina túr á togara sem ég hef fariđ. Ţađ var einn áramóta túr. Mér leiddist ţađ mjög.
.
Ţetta er Perlan. Ég var háseti ţarna í 2 ár 17-18 ára, ţá var skipiđ í eigu Námunar h.f. Skipstjórar voru Markús Alexsendersson og Einar Kristjánsson (Fađir minn).
Ţetta er Ţórkatla II, ég var ţarna um borđ eina sumarvertíđ á lođnu ţá 18 ára en ég fór í Stýrimannaskólann um haustiđ.
'Ţetta er Gissur Hvíti SF sem ég var á 1 sumarvertíđ áriđ 1980,međan ég var í stýrimannaskólanum
Í nćstu fćrslu kem ég međ myndir frá ţeim skipum sem ég hef veriđ stýrimađur og skipstjóri á.
Ţetta er gaman ađ rifja ţetta upp á ţessum tímamótum.
Athugasemdir
Gaman ađ ţessu frćndi
http://www.123.is/skipamyndir/blog/record/322037/
Líttu á ţessa , ţarna er búiđ ađ mála hana og setja skyggni á brúna.
Einar Örn Einarsson, 7.12.2008 kl. 21:43
Takk fyrir ţetta Einar en áttu mynd af Flosa ÍS. og Snarfara Hf
Einar Vignir Einarsson, 7.12.2008 kl. 22:35
Ţú hefur greinilega víđa komin viđ. Takk fyrir myndirnar.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 7.12.2008 kl. 23:01
Sćl Guđrún
Já mađur fór á milli skipa á sumrin og um helgar ţegar mađur var ungur og var ađ vinna sér inn aur fyrir skólanum. Ţetta er bara ţau skip sem ég hef veriđ háseti á en ég er búin ađ vera á sjó í ein 30 ár samfellt
Einar Vignir Einarsson, 7.12.2008 kl. 23:20
Afi minn var skipstjóri á Kveldúlfstogurum á sínum tíma
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 7.12.2008 kl. 23:28
Nenni. Mikiđ helvíti eru ţetta góđar myndir sem ţú ert međ af Haraldi, Ráninni og Sigurborgu
Haraldur Bjarnason, 9.12.2008 kl. 13:59
Sćll Halli já ţetta eru myndir sem ég fékk á LA. Eru ţćr kannski teknar af ţér???
Einar Vignir Einarsson, 9.12.2008 kl. 19:11
Já já ţetta er hluti af ţeim myndum sem eru frá mér inni á Ljósmyndasafni Akraness. Ég tók myndir af flestum bátum frá Akranesi á sjöunda og áttunda áratugnum. Ţér er velkomiđ ađ nota ţćr.
Haraldur Bjarnason, 10.12.2008 kl. 01:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.